top of page
5. apríl 2013 | Tónlist |
Um 400 konur syngja saman í Eldborg
Í ár eru 20 ár liðin frá því Margrét J. Pálmadóttir og konur úr kórskóla Kramhússins stofnuðu Kvennakór Reykjavíkur. Af því tilefni verða haldnir hátíðartónleikar í Eldborg í Hörpu, 7. apríl og hefjast kl. 15.
Í ár eru 20 ár liðin frá því Margrét J. Pálmadóttir og konur úr kórskóla Kramhússins stofnuðu Kvennakór Reykjavíkur. Af því tilefni verða haldnir hátíðartónleikar í Eldborg í Hörpu, 7. apríl og hefjast kl. 15. Sex kvennakórar koma þar saman og syngja, um 400 konur.
bottom of page